MIKAS TANKAR
fredag 7 juli 2023
Poesi av Sigurður Ingólfsson.
Í hjarta mínu
bý ég þér
mitt borð
sem bætir mig
með
heimsókinni
þinni.
þar sem glösin
stóðu standa orð
stundum
dregin innst
úr sálu
minni,
En líkt og glösin
þreytt og löngu þrotin
þau eru einnig
mismunadi brotin.
Inga kommentarer:
Skicka en kommentar
‹
›
Startsida
Visa webbversion
Inga kommentarer:
Skicka en kommentar